- Samál Samtök álframleiðenda
- Borgartúni 35
- IS-105 Reykjavík
- Iceland
- Framkvæmdastjóri, Guðríður Eldey Arnardóttir er með síma 8200766
- samal@samal.is
Beint og óbeint framlag áliðnaðar til vergrar landsframleiðslu er um 90 milljarðar á ári samkvæmt skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands sem unnin var fyrir Samál, samtök álframleiðenda, um framlag áliðnaðarins til þjóðarbúsins.
Samál gerði í febrúar 2011 samning við Hagfræðistofnun um að stofnunin tæki að sér að rannsaka framlag áliðnaðar til þjóðarbúsins. Verkið er nokkuð viðamikið og er því unnið í nokkrum áföngum. Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir nokkrum niðurstöðum úr fyrsta áfanga þessa verks, þ.e. mati á beinu og óbeinu framlagi áliðnaðar til landsframleiðslu.
Meginniðurstöður skýrslunnar sem nú kemur út, eru sem hér segir:
Sveinn Agnarsson forstöðumaður Hagfræðistofnunar og Ragnar Árnason, prófessor, höfðu yfirumsjón með verkinu sem að mestu var unnið af hagfræðingnum Önnu Guðrúnu Ragnarsdóttur.
Skýrsluna má nálgast hér