Álið léttir Jaguar XF

Áhuga­menn um ál við bíl­smíði hafa ástæðu til að fagna því að 80% af yf­ir­bygg­ingu og und­ir­vagni nýs Jagu­ars XF eru úr þeim málmi.

XF-bíll­inn verður frum­sýnd­ur við at­höfn í Englandi í dag, 24. mars, og verður það Jagu­ar-bíll í létt­ari kant­in­um vegna lág­marks­notk­un­ar á járni og stáli við smíði hans. Með notk­un áls mun hann verða um 100 kíló­um létt­ari en fyrri kyn­slóð XF. Þar með dregur úr eldsneytisnotkun og losun gróðurhúsalofttegunda.

Hér má lesa greinina.

 

Sjá einnig