Bein útsending frá ársfundi Samáls 2023

Hér má fylgjast með beinni útsendingu frá ársfundi Samáls 2023 fimmtudaginn 25. maí 2023.

 

Ársfundur Samáls verður haldinn fimmtudaginn 25. maí kl. 8:30 til 10:00 í Norðurljósum í Hörpu.

Dagskrá


8:00 - Morgunverður.
8:30 - Ársfundur.

  • Staða og horfur í íslenskum áliðnaði
    Rannveig Rist, stjórnarformaður Samáls og forstjóri ISAL
  • Ávarp
    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  • Áskoranir og tækifæri í loftslagsmálum
    Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Steinunn Dögg Steinsen, yfirmaður öryggis- og umhverfismála hjá Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls.
  • Hringrás og hönnun
    Tinna Gunnarsdóttir vöruhönnuður
  • Nýsköpun í áliðnaði
    Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Sunna Ólafsdóttir Wallevik, stofnandi og framkvæmdastjóri Gerosion
  • Hring eftir hring eftir hring
    Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls

10:00 - Kaffispjall að loknum fundi.

Fundarstjóri: Dagmar Ýr Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi Alcoa Fjarðaáls.

Fundurinn er öllum opinn og fer skráning fram hér fyrir neðan.

Sjá einnig