- Samál Samtök álframleiðenda
- Borgartúni 35
- IS-105 Reykjavík
- Iceland
- Framkvæmdastjóri, Guðríður Eldey Arnardóttir er með síma 8200766
- samal@samal.is
Kjaradeila álvers Rio Tinto Alcan í Straumsvík og starfsmanna þess er í hörðum hnút og vinnustöðvun hefur verið boðuð eftir rúma viku. Gerist það þarf að skrúfa fyrir framleiðsluna. Fjallað var um málið í Kastljósi.
Í frétt á RÚV kemur fram að Rannveig Rist, forstjóri álversins, hefur upplýst bæjarráð Hafnarfjarðar um að mögulega verði álverinu lokað komi til vinnustöðvunarinnar. Gríðarlegir hagsmunir eru í húfi fyrir nærsamfélagið. Kastljós hitti Rósu Guðbjartsdóttur, formann bæjarráðs Hafnarfjarðar nú áðan, og spurði um áhrif mögulegrar lokunar. Hér má horfa á umfjöllunina.