Guðrún Þóra segir losun frá hverju framleiddu tonni af áli hér á landi vera um 1,6 tonn af gróðurhús…
Guðrún Þóra segir losun frá hverju framleiddu tonni af áli hér á landi vera um 1,6 tonn af gróðurhúsalofttegundum eða um 10 tonnum undir heimsmeðaltalinu, en þá er einnig horft til orkunnar sem notuð er við framleiðsluna.

Losun kolefnis á hvert framleitt tonn hvergi lægri en á Íslandi

Guðrún Þóra Magnúsdóttir, leiðtogi umhverfismála hjá ISAL, hélt erindi á Umhverfisdegi atvinnulífsins. Þar kom m.a. fram að losun kolefnis á hvert framleitt tonn af áli er hvergi lægri en á Íslandi.

Hér má sjá erindið. 

 

 

 

Sjá einnig