Spurt og svarað um áliðnaðinn
Álverin á Íslandi framleiða ál og álblöndur sem fluttar eru út um allan heim, skapa gjaldeyristekjur, leggja grunn að afkomu hjá hundruðum fyrirtækja og búa til fjölmörg störf. Þess vegna er áliðnaðurinn ein af grunnstoðum íslensks efnahagslífs.