26. september 2016
Létting bílaflotans skilar fólki lengra með minni losun
Eftir að sögulegt samkomulag náðist um COP21, þá þurfa evrópskir bílaframleiðendur að hafa sig alla við til að standa undir markmiðum um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda með hagkvæmum hætti. Ef notkun áls fer upp í 200 kíló í hverri bifreið, dregur það úr losun CO2 um 16 grömm á km.