18. mars 2019
Sögur verða til á Nýsköpunarmóti Álklasans
Snjallvæðing, bætt orkunýting og nýjar tæknilausnir eru á meðal þess sem rætt verður á Nýsköpunarmóti Álklasans, sem haldið verður í hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 14 þriðjudaginn 19. mars. Hér má fræðast um dagskrána og skrá sig.