09. janúar 2013
Engin eitrun í beinum dýra þrátt fyrir meiri flúor
Engin merki eru um flúoreitrun í beinum grasbíta í Reyðarfirði þrátt fyrir hækkun á flúorgildi í grasi sl. sumar, sem kom til vegna bilunar í mengunarvarnarbúnaði Fjarðaáls. Þetta sýna niðurstöður rannsókna dýralækna á beinsýnum.