03. mars 2025
Umhverfisvæn íslensk álframleiðslutækni fær viðurkenningu á alþjóðlegri ráðstefnu í Sviss.
Notkun þessara orkugjafa er einkum hugsuð að vetri til í Evrópu þegar ekki er hægt að fanga sólarorku og má einnig hugsa sér að nota á svo kölluðum köldum svæðum án jarðhita á Íslandi svo sem í Færeyjum og á Grænlandi